Wes Matthews til Blazers

wes matthews

Bakvörðurinn Wesley Matthews hefur samið við Portland Trail Blazers en Utah Jazz jöfnuðu ekki tilboði Blazers þar sem hann var með "verndaðan" samning eins og flestir þekkja sem "restricted free agent".

Jazz tóku Raja Bell fram yfir Matthews en Bell hefur verið mikið meiddur upp á síðkastið og er orðinn þó nokkuð gamall (fæddur áriði 1976) svo Matthews hefði líklega verið betri kostur.

Matthews, sem er aðeins að verða 24 ára gamall, skoraði 9,3 stig og tók 2,3 fráköst að meðaltali í leik á síðasta tímabili með Jazz en það var nýliðatímabilið hans.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fjórum og fimm?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband