Brad Miller til Rockets

Houston Rockets hafa náð samningum við miðherjann Brad Miller en hann spilaði með Chicago Bulls á síðasta leiktímabili.

Miller, sem er góður skotmaður, skoraði 8,8 stig og tók 4,9 fráköst að meðaltali í leik á liðnu tímabili en hann kom til Bulls á miðju 2008-09 tímabilinu.

Meðal annarra frétta hafa Miami Heat endurnýjað samninginn við James Jones og Joel Anthony´.

Þá hafa Boston Celtics náð samningum við Nate Robinson sem komtil þeirra á miðju síðasta tímabili. Einnig hafa LA Clippers gert nýjan eins árs samning við Craig Smith.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sex og sjö?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband