Vinny Del Negro tekur við LA Clippers

Vinny Del Negro verður næsti þjálfari Clippers

Vinny Del Negro verður næsti þjálfari Los Angeles Clippers en Del Negro hefur þjálfað Chicago Bulls og náði ágætis árangri með það lið.

Clippers hafa ekki staðið sig vel síðustu ár en þeir áttu fína rispu á þessu tímabili þar sem þeir unnu meðal annars Boston Celtics.

Del Negro vann 82 leiki með Bulls á þessum tveimur árum og tapaði 82 sem er mjög fínt á fyrstu tveimur árunum sem þjálfari en hann kom Bulls í úrsliitakeppnina í bæði skiptin en tapaði í oddaleik gegn Celtics í fyrra skiptið og svo gegn Cleveland Cavs.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af átta og sjö?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband