Pierce heldur áfram með Celtics

paul_pierce

Framherji Boston Celtics, Paul Pierce, hefur ákveðið að halda áfram með liðinu næstu fjögur árin en hann gerði samning upp á 61 milljón dala í gær.

Pierce hefur unnið einn titil á tólf ára ferli með Celtics en þann titil vann hann árið 2008. Celtics komust svo í úrslit fyrr í sumar þar sem þeir töpuðu í oddaleik gegn LA Lakers.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af níu og fimm?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband