Bulls? Nets? Knicks? Hvert fer hann?
1.7.2010 | 21:34
Eins og kom fram á síðunni fyrr í dag er búið að opna fyrir markaðinn í NBA-deildinni og strax hafa fullt af liðum rætt við kónginn LeBron James.
James er á teikniborðinu hjá flest öllum liðum deildarinnar og þar á meðal þessum á myndinni hér að ofan en hann er stranglega orðaður við þau lið.
New York Knicks eru með mesta plássið undan launaþakinu eða rúmar 34 milljónir dala og á eftir þeim koma Bulls en svona er taflan yfir þau fimm lið sem mest geta boðið:
Sæti | Lið | Pláss (í dölum) |
1. | Knicks | $34,528,223 |
2. | Bulls | $29,933,796 |
3. | Nets | $28,634,603 |
4. | Heat | $27,365,632 |
5. | Clippers | $16,155,311 |
Eins og þið sjáið hér að ofan geta Kniicks boðið James mestan pening og eru þar með líklegastir peningalega séð þó Bulls og Nets séu einnig mjög líklegir til þess að fá hann peningalega séð og frá öðrum hliðum séð.
Meginflokkur: Íþróttir | Aukaflokkar: Free Agency, NBA | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning