Markaðurinn opinn

free agents

Einn stærsti markaður í sögu NBA er nú hafinn en leikmenn á borð við LeBron James, Dwyane Wade, Chris Bosh og Amaré Stoudemire eru lausir undan samningum sínum.

En þetta er ekki einungis sumarið þeirra, því David Lee, Al Jefferson, Richard Jefferson, Ray Allen, Raymond Felton og fleiri er samningslausir í sumar, svo mikið er um að velja.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sex og sex?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband