Stoudemire og Jefferson segja upp samningum

rj-amare

Amaré Stoudemire hefur sagt upp samningi sínum hjá Phenix Suns en hann átti eitt ár eftir samningnum þar sem hann mátti ráða með síðasta árið.

Stoudemire var með 23,1 stig og 8,9 fráköst að meðaltali í leik á nýliðnu tímabili.

Auk þess hefur Richard Jefferson sagt upp síðasta ári sínu en honum var skipt til San Antonio Spurs í fyrra sumar til þess að styrkja sóknarleik þeirra en stóðst engan veginn væntingar og er kominn á markaðinn.

Hann skoraði 9,4 stig og tók 5,3 fráköst í leik með Spurs á tímabilinu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af átta og níu?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband