Rivers áfram með Celtics - Pierce segir upp

rivers-pierce

Þjálfari Boston Cletics, Doc Rivers, verður áfram þjálfari liðsins næsta tímabil.

Rivers, sem er 48 ára gamall, hefur unnið einn titil með Celtics, 2008 og leiddi liðið í úrslit NBA en tapaði naumt gegn Los Angeles Lakers í úrslitunum í sumar.

Aftur á móti er framherjinn Paul Pierce búinn að segja upp samningi sínum hjá Celtics en líklegt er að hann geri nýjan og stærri samning.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tíu og sex?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband