Jianlian til Wizards

yi_jianlian

New Jersey Nets sendu í gær framherjann Yi Jianliian til Washington Wizards og fengu fyrir hann Quinton Ross sem var með 1,8 stig og 0,9 fráköst að meðaltali í leik á tímabilinu með Dallas Mavs og Wizards.

Nets losa sig þar við þó nokkurn pening úr launaþakinu og geta boðið samningslausum leikmönnum 30 milljónir dala í laun.

Yi skoraði 12,0 stig iiog tók 7,2 fráköst að meðaltali í leik á nýliðnu tímabili.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sjö og ellefu?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband