Rasheed hættur - Iverson mættur

rasheed_wallace 

Leikmaður Boston Celtics, Rasheed Wallace, er formlega hættur í NBA eftir 15 tímabil á nokkuð skemmtilegum ferli.

Wallace vann einn titil með Detroit Pistons og allt benti til þess að hann myndi vinna annan nú fyrir stuttu með Celtics en tapaði í oddaleik gegn LA Lakers.

 

allen_iverson

Allen Iverson hefur hafist handa við æfingar og ætlar að gera aðra tilraun til að komast í gömul spor, þ.e.a.s. að verða stórstjarna.

Iverson byrjaði með Memphis Grizzlies á liðnu tímabili en skipti yfir í Philadelphia 76ers þar sem hann tilkynnti undir lok tímabils að hann ætlaði að leggja skóna á hilluna.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sjö og tuttugu?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband