Nýliðaval NBA: Leikmannaskipti

daequan_cook 

Nokkur leikmannaskipti hafa verið í kringum nýliðaval NBA og hér að neðan koma þau:

Washington Wizards skiptu Lazar Hayward og Nemanja Bjelica til Minnesota Timberwolves og fengu í staðinn Trevor Booker (23. valrétt) og Hamady Ndiaye.

Indiana Pacers skiptu Ryan Reid og reiðufé til Oklahoma Thunder fyrir Magnum Rolle.

LA Clippers fengu Eric Bledsoe frá Oklahoma Thunder fyrir valrétt í fyrstu umferðinni á næstu árum.

Oklahoma Thunder fengu Latavious Williams frá Miami Heat fyrir valrétt í annarri umferð í framtíðinni.

Toronto Raptors sendu valrétt í annarri umferð í framtíðinni til Dallas Mavs og fengu í staðinn Solomon Alabi.

Portland Trail Blazers sendu Martell Webster til Minnesota Timberwolves og fengu Luke Babbitt og reiðufé í staðinn.

Dallas Mavs fengu Dominique Jones frá Memphis fyrir óuppgefna upphæð af reiðufé.

Atlanta fá reiðufé frá Oklahoma Thunder  og Jordan Crawford frá New Jersey Nets, senda Damion James til Nets og Thunder fá Tibor Pleiss frá Nets.

Daequan Cook og Eric Bledsoe sendir frá Miami Heat til Oklahoma Thunder og Heat fá í staðinn Dexter Pittman.

Chicago Bulls sendu Kirk Hinrich og 17. valrétt (Kevin Seraphin) og fengu í staðinn 30. valrétt (Lazar Hayward).


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af einum og átján?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband