Manute Bol látinn

Manute Bol, fyrrverandi miðherji í NBA, lést laugardaginn 19. júní en hann var 47 ára að aldri. 

Bol var valinn númer 31 í nýliðavalinu árið 1985 af Washington Bullets þar sem hann hóf feril sinn. Á því tímabili var hann með 3,7 stig 6,0 fráköst og 5,0 varin skot að meðaltali í leik. 

Hann  spilaði fyrir fjögur lið í NBA, Washington Bullets, Golden State Warriors, Philadelphia 76ers og Miami Heat.

 Manute Bol

Manute Bol 1962-2010


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af átta og átján?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband