Krypto og Big Baby hetjur Celtics - náðu að jafna

glen_davis_and_nate_robinsonNate Robinson og Glen Davis skoruðu 30 stig til samans í leik Boston Celtics og Los Angeles Lakers en Celtics unnu leikinn, 96-89.

Paul Pierce var stigahæstur hjá Celtics með 19 stig en Kobe Bryant var stigahæstur hjá Lakers auk þess að vera stigahæstur allra leikmanna.

Stigaskor Celtics:

Pierce: 19
Davis: 18
Garnett: 13
Robinson: 12
R. Allen: 12
Rondo: 10
Perkins: 6
T. Allen: 3
Wallace: 3

Stigaskor Lakers:

Bryant: 33
Gasol: 21
Odom: 10
Aerest: 9
Fisher: 6
Brown: 5
Farmar: 3
Bynum: 2


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sjö og ellefu?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband