Könnun: C-Bosh snýr aftur til Raptors

NBA-Wikipedia setti í loftið könnun í lok sumarsins 2009. Spurt var um í hvaða lið Chris Bosh færi í fyrir tímabilið 2010-11, sem hefst eftir stutt sumarfrí.

chris_bosh 

472 svöruðu könnuninni en flestir kusu Toronto Raptors, (tæp 58%) sem hann spilaði með á liðnu tímabili, svo hann mun snúa aftur þangað ef lesendur síðunnar hafa rétt fyrir sér.

Nú setjum við í loftið nýja könnun sem spurt verður í hvaða lið LeBron James mun fara í fyrir komandi tímabil.

Í hvaða lið gengur C-Bosh fyrir tímabilið 2010-2011? 
Toronto 59.7%
Cleveland 14.2%
Dallas 8.1%
Golden State 7.4%
New York 10.6%

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af þremur og tíu?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband