Fisher hetja Lakers - unnu í Garðinum

kobe_bryantDerek Fisher var hetja Los Angeles Lakers í gærnótt þegar þeir unnu Boston Celtics með sjö stigum, 91-84.

Fisher var hreint út sagt ótrúlegur á lokamínútum leiksins en hann er með gott lag á hlutunum þegar Lakers þurfa á honum að halda.

Kobe Bryant skoraði 29 stig og tók 7 fráköst fyrir Lakers en hjá Celtics var Kevin Garnett stigahæstur með 25 stig.

Stigaskor Celtics:

Garnett: 25
Pierce: 15
Davis: 12
Rondo: 11
T. Allen: 7
Robinson: 5
Perkins: 5
Wallace: 2
Allen: 2

Stigaskor Lakers:

Bryant: 29
Fisher: 16
Gasol: 13
Odom: 12
Bynum: 9
Brown: 4
Artest: 2
Farmar: 2
Vujacic: 2 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tíu og tíu?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband