Allen sló met - Celtics jöfnuðu metin
7.6.2010 | 15:26
Ray Allen setti niður átta þriggja stiga skot (met í lokaúrslitum) í leik Boston Celtics og Los Angeles Lakers í nótt.
Celtics unnu leikinn, 94-103, og fara því jafnir Lakers inn í þriggja leikja heimarimmu.
Allen var stigahæstur í liði Celtics með 32 stig en Rajon Rondo náði þrefaldri tvennu með 19 stigum, 12 fráköstum og 10 stoðsendingum.
Pau Gasol var stigahæstur hjá Lakers en Andrew Bynum var góður á báðum endum vallarins með 21 stig, 7 varin skot og 6 fráköst.
Stigaskor Lakers:
Gasol: 25
Bryant: 21
Bynum: 21
Farmar: 7
Artest: 6
Fisher: 6
Odom: 3
Vujacic: 3
Brown: 2
Stigaskor Celtics:
R. Allen: 32
Rondo: 19
Perkins: 12
Pierce: 10
Davis: 8
Robinson: 7
Wallace: 7
Garnett: 6
T. Allen: 2
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning