Larry Brown endurnýjar við Bobcats

larry_brown

Larry Borwn sem leiddi lið Charlotte Bobcats til úrslitakeppninnar í NBA í fyrsta skiptið í sögu félagsins en var sópað út af Orlando Magic, 4-0, svo óvíst var hvort Brown myndi standa á hliðarlínu Bobcats að ári.

Philadelphia 76ers voru orðaðir við Brown en hann hefur þjálfað þá áður, frá 1997 til 2002. Hann leiddi svo Detroit Pistons til meistaratitils árið 2004 en hefur ekkert gengið mjög vel með lið sín síðan þá.

Þó hann hafi verið í viðræðum við öll þessi lið hefur Michael Jordan sagt að hann komi endi líklega uppi í Charlotte að ári en ekki er búið að gera samninginn, sem verður líklega gerður á næstu misserum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tíu og fimmtán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband