Kobe skoraði 30 - Lakers komnir yfir

la_lakersLos Angeles Lakers komust í 1-0 í nótt þegar þeir unnu Boston Celtics, 102-89.

Celics áttu aldrei roð í Lakers en Lakers komust með yfir með 20 stigum en Celtics aðeins 2.

Kobe Bryant skoraði 30 stig, tók 7 fráköst og gaf 6 stoðsendingar fyrir Lakers en Paul Pierce skoraði 24 stig og tók 9 fráköst fyrir Celtics.

Stigaskor Lakers:

Bryant: 30
Gasol: 23
Artest : 15
Fisher: 9
Brown: 6
Odom: 5
Farmar: 4

Stigaskor Celtics:

Pierce: 24
Garnett: 16
Rondo: 13
R. Allen: 12
Wallace: 9
Perkins: 8
T. Allen: 4
Davis: 3


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tveimur og fimmtán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband