Artest sektaður fyrir að koma seint á æfingu

ron_artestRon Artest var í gær sektaður af Los Angeles Lakers fyrir að koma seint á æfingu hjá liðinu samkvæmt heimildum www.nba.com.

Ekki er gefið upp hversu há sektin var en líklega er hún nokkuð há, þar sem svona sektir eru alltaf nokkuð hár í NBA, eða alla vega miðað við okkur Íslendinga.

Artest var hetja Lakers síðustu tvo leiki seríu þeirra gegn Phoenix Suns en hann skoraði sigurkörfuna í leik 5 og 25 stig í leik 6.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tveimur og fimmtán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband