Celtics "sussuðu" á Howard - komnir með annan fótinn í úrslitin

paul_pierceBoston Celtics gersamlega tóku Orlando Magic í bakaríið með 94-71 sigri á heimavelli en staðan í seríunni er 3-0 fyrir Celtics.

Glen Davis var stigahæstur hjá Celtics með 17 stig en sex leikmenn í hjá þeim voru með 10 stig eða meira.

Hjá Orlando voru Jameer Nelson og Vince Carter stigahæstir með 15 stig.

Heimamenn í Boston gersamlega niðurlægðu Dwight Howard og miðherjar Celtics fórnuðu öllu til að þagga niður í honum.

Stigaskor Celtics: 

Davis: 17
Pierce: 15
R. Allen: 14
Rondo: 11
Garnett: 10
Wallace: 10
Perkins: 6
Finley: 6
T. Allen: 4
Robinson: 1

Stigaskor Magic:

Carter: 15
Nelson: 15
Pietrus: 12
Redick: 9
Howard: 7
Williams: 5
Lewis: 4
Bass: 2
Barnes: 2


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af einum og fjórtán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband