Sixers komnir með þjálfara

doug_collinsDoug Collins samdi í gær við Philadelphia 76ers um að þjálfa liðið næstu fjögur árin að sögn Turner Sports.

Collins var valinn fyrstur í nýliðavalinu árið 1973 af 76ers og spilaði þar í átta ár.

Hann hefur þjálfafð þrjú lið, Detroit Pistons, Chicao Bulls og Washington Wizards, en hann þjálfaði Michael Jordan í bæði Bulls og Wizards.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tíu og sextán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband