Kobe með tvöfalda tvennu - Lakers komnir í 2-0

la_lakersKobe Bryant skoraði 21 stig og gaf 13 stoðsendingar þegar hann og félagar hans hjá LA Lakers unnu 12 stiga sigur á Phoenix Suns 124-112.

Suns náðu aldrei nema tveggja stiga forskoti í leiknum og voru lykilleikmenn þeirra ekki að spila vel. Besti leikmaður Suns var mjög líklega Jared Dudley sem kom með15 stig, 5 fráköst, 4 stoðsendingar og frábæra vörn af bekknum.

Stigaskor Lakers:

Gasol: 29
Bryant: 21
Artest: 18
Odom: 17
Bynum: 13
Farmar: 11
Brown: 8
Fisher: 7

Stigaskor Suns:

Richardson: 27
Hill: 23
Stoudemire: 18
Dudley: 15
Nash: 11
Lopez: 7
Amundson: 5
Dragic: 3
Barbosa: 3


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tíu og fimm?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband