Nýliðalottóið: Wizards fá fyrsta valrétt

Washington_Wizards

Washington Wizards unnu nýliðalottóið óvænt í NBA-deildinni í gær en þeir lentu í fjórtánda sæti Austurdeildarinnar í vetur.

Búist var við að New Jersey Nets myndu vinna fyrsta réttinn en þeir lentu í allra síðasta sæti deildarinnar með vinningstöluna 12/70.

Wizards munu því líklega velja bakvörðinn John Wall en hann spilaði fyrir Kentucky-háskólann og skoraði 16,5 stig, gaf 6,5 stoðsendingar og tók 4,3 fráköst að meðaltali í leik á tímabilinu.

Spá um fyrstu 14 völin (www.nbadraft.net):

1. Wizards: John Wall
2. 76ers: Evan Turner
3. Nets: Derrick Favors
4. Timberwolves: Wes Johnson
5. Kings: DeMarcus Cousins
6. Warriors: Al-Faroug Aminu
7. Pistons: Greg Monroe
8. Clippers: Patrick Patterson
9. Jazz: Cole Aldrich
10. Pacers: Xavier Henry
11. Hornets: Donatas Motiejunas
12. Grizzlies: Avery Bradley 
13. Raptors: Ed Davis
14. Rockets: Hassan Whiteside
Öll spáin


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tveimur og tólf?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband