Pierce setti 28 - Celtics komnir í 0-2

paul_pierceBoston Celtics eru komnir í þægilega stöðu í einvígi þeirra gegn Orlando Magic eftir annan sigurinn í röð á heimavelli Magic.

Paul Pierce skoraði 28 stig fyrir Celtics og var stigahæstur hjá þeim en Dwight Howard átti góðan sóknarleik í nótt þar sem hann skoraði 30 stig og tók 8 fráköst.


Stigaskor Magic:

Howard: 30
Carter: 16
Redick: 16
Nelson: 9
Barnes: 6
Lewis: 5
Pietrus: 5
Williams: 3
Gortat: 2

Stigaskor Celtics:

Pierce: 28
Rondo: 25
Garnett: 10
Perkins: 10
Davis: 8
Wallace: 6
Allen: 4
Allen: 4


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fjórum og tíu?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband