Lakers, Suns og Magic komin áfram

lakers-vs-magic

Los Angeles Lakers, Phoenix Suns og Orlando Magic eru öll komin í úrslit sínum megin í úrslitakeppninni í NBA-körfuboltanum. Öll unnu þau seríu sína 4-0 (Lakers unnu Jazz, Suns unnu Spurs og Magic unnu Atlanta).

Þá er aðeins ein sería eftir í undanúrslitum Austurdeildarinnar, en ljóst er að Lakers og Suns munu mætast í úrslitum Vestursins. Cleveland Cavalers eru nú jafnir Boston Celtics, 2-2, en næsti leikur í þeirri seríu fer fram í kvöld klukkan 00:00 að íslenskum tíma.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af þremur og níu?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband