Lakers og Magic komnir í 3-0

dwight_howard_kobe_bryantTveir leikir fóru fram í nótt, Atlanta Hawks gegn Orlando Magic, sem fór 75-105 fyrir Orlando, og Utah Jazz gegn LA Lakers, sem fór 110-111 fyrir Lakers.

Dwight Howard skoraði 21 stig og tók 16 fráköst, en fimm leikmenn Magic skoruðu 10 stig eða meira, Howard, Rashard Lewis (22), Nelson (14), Pietrus (13) og Barnes (11).

Derek Fisher var hetja LA Lakers í leik þeirra gegn Utah Jazz, en hann fékk opið skot þegar 28 sekúndur voru eftir og skoraði þriggja stiga körfu, og hún reyndist ráða úrslitum. Nú eru þeir þeir í þægilegri stöðu, 3-0.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tíu og ellefu?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband