Varnarlið ársins
6.5.2010 | 17:31
Þjálfarar NBA-deildarinnar eru búnir að velja varnarlið ársins.
Sá sem hlaut mesta fjölda atkvæða var Dwight Howard, sem kemur ekki á óvart. Rajon Rondo kom svo næstur á eftir honum.
Kobe Bryant, sem valinn var í ár, hefur verið í liðinu síðustu fimm árin, sem er mikill heiður fyrir leikmanninn.
Svona er liðið:
Dwight Howard - Orlando Magic
Gerald Wallace - Charlotte Bobcats
LeBron James - Cleveland Cavaliers
Kobe Bryant - Los Angeles Lakers
Rajon Rondo - Boston Celtics
Lið númer tvö:
Anderson Varejo - Cleveland Cavaliers
Tim Duncan - San Antonio Spurs
Josh Smith - Atlanta Hawks
Thabo Sefolosha - Oklahoma City Thunder
Dwyane Wade - Miami Heat
Meginflokkur: Íþróttir | Aukaflokkur: NBA | Breytt s.d. kl. 17:32 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning