LeBron James er verðmætasti leikmaður í NBA-deildinni

lebron_jamesEins og flestir áttu von á var LeBron James valinn besti leikmaður NBA-deildarinnar (MVP) annað árið í röð.

Hann var með 27,8 stig, 7,0 fráköst og 7,0 stoðsendingar að meðaltali í leik á liðnu tímabili, og í úrslitakeppninni er hann búinn að vera með hörku tölur, 31,8 stig, 9,2 fráköst og 8,2 stoðsendingar í leik.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sex og fjórum?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband