Melo skoraði 26 stig - Nuggets að nálgast Jazz

carmelo_anthonyDenver Nuggets tóku á móti Utah Jazz í fimmta leik liðanna í úrslitakeppninni, en leikar stóðu 1-3 Utah í vil, svo þeir gátu klárað seríuna.

Carmelo Anthony skoraði 26 stig og tók 11 fráköst í leiknum og Chris Andersen skoraði 10 stig, tók 7 fráköst og varði 3 skot.

Hjá Utah skoraði Carlos Boozer 25 stig og tók 16 fráköst. Paul Millsap skoraði 16 stig og tók 9 fráköst og Deron Williams skoraði 34 stig, gaf 10 stoðsendingar og reif 4 fráköst.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tíu og tíu?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband