Crawford sjötti maður ársins

Jamal-CrawfordBakvörður Atlanta Hawks, Jamal Crawford, var í gær útnefndur sjötti maður ársins.

Hann átti mjög gott tímabil í ár með 18,0 stig, 3,0 stoðsendingar og 2,5 fráköst að meðaltali í leik á rúmum 30 mínútum í leik.

Aðrir sem komu til greina voru Jason Terry (Dallas Mavericks), Manu Ginobili (San Antonio Spurs), sem reyndar spilaði nokkuð mikið í byrjunarliði og svo auðvitað Anderson Varejo (Cleveland Cavaliers).


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fjórum og tuttugu?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband