Crawford sjötti maður ársins
28.4.2010 | 17:25
Bakvörður Atlanta Hawks, Jamal Crawford, var í gær útnefndur sjötti maður ársins.
Hann átti mjög gott tímabil í ár með 18,0 stig, 3,0 stoðsendingar og 2,5 fráköst að meðaltali í leik á rúmum 30 mínútum í leik.
Aðrir sem komu til greina voru Jason Terry (Dallas Mavericks), Manu Ginobili (San Antonio Spurs), sem reyndar spilaði nokkuð mikið í byrjunarliði og svo auðvitað Anderson Varejo (Cleveland Cavaliers).
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning