Channing Frye skoraði 20 stig - Suns geta komist áfram í næsta leik

channing_fryeBekkur Phoenix Suns skoraði samanlagt 55 stig í nótt þegar þeir lögðu Portland Trail Blazers, 107-88, í fimmtu viðureign liðanna í fyrstu umferð úrslitakeppninnar.

Channing Frye, sem kom inn af bekknum, skoraði 20 stig og tók 8 fráköst í leiknum, en stigahæstur í byrjunarliðinu var Amaré Stoudemire með 19 stig.

Brandon Roy skoraði aðeins 5 stig á aðeins 19 mínútum en stigahæstur hjá Portland var Andre Miller með 21 stig. Marcus Camby var einnig góður í leiknum, en hann skoraði 7 stig, tók 11 fráköst, gaf 5 stoðsendingar og varði 2 skot.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af einum og þremur?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband