Jennings með 23 stig - Bucks jöfnuðu metin

carlos_delfinoÁn Andrew Bogut og Michael Redd náðu Milwaukee Bucks að jafna seríuna gegn Atlanta Hawks í nótt, en leikar standa 2-2.

Í nótt unnu þeir sjö stiga sigur á Hawks, 111-104, en Brandon Jennings skoraði 23 stig og gaf 6 stoðsendingar.

Þá skoraði Carlos Delfino 22 stig og átti eina svakalega troðslu á Josh Smith, sem er nú frægur fyrir að verja svona skot.

Hjá Hawks skoraði Joe Johnson 29 stig, gaf 9 stoðsendingar og tók 4 fráköst. Josh Smith var einnig góður með 20 stig og 9 fráköst.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af þremur og fjórum?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband