Bobcats í frí - Magic komnir áfram

vince_carterVince Carter skoraði 21 stig og af 4 stoðsendingar í nótt þegar Orlando Magic sendu Charlotte Bobcats í sumarfrí.

Orlando settu niður 13 þriggja stiga körfur á móti einungis 5 hjá Charlotte. Charlotte settu hins vegar fleiri tveggja stiga körfur, eða 28 á móti 15.

Dwight Howard skoraði aðeins 6 stig og tók 13 fráköst, en enn og aftur lenti hann í villuvandræðum (5,5 villur a.m.t. í leik í seríunni).

Hjá Charlotte var Tyrus Thomas stigahæstur með 21 stig, auk þess sem hann reif niður 9 fráköst. Auk þess var Gerald Wallace nokkuð góður með 17 stig, 5 fráköst og 4 stoðsendingar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sex og tólf?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband