Wade með 46 stig - Heat minnkuðu muninn

dwyane_wadeDwyane Wade skoraði 46 stig í leik Miami Heat gegn Boston Celtics, sem kláraðist nú fyrir stuttu.

Miami unnu fyrsta leik sinn í seríunni en hann fór 101-92 og standa því leikar 3-1, Boston í vil.

Quentin Richardson skoraði 20 stig og reif niður 7 fráköst fyrir Heat, og Rajon Rondo skoraði 23 stig, gaf 9 stoðsendingar og tók 4 fráköst fyrir Celtics.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tveimur og tíu?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband