Thunder héldu Kobe í 12 stigum - jöfnuðu seríuna

kevin_durantOklahoma City Thunder tóku á móti Los Angeles Lakers í nótt í fjórðu viðureign liðanna í fyrstu umferð úrslitakeppninnar, en Thunder jöfnuðu seríuna í nótt, með 110-89 sigurleik.

Með frábærri vörn náðu Thunder-menn að halda Kobe Bryant í einungis 12 stigum og 4 stoðsendingum.

Kevin Durant skoraði 22 stig og tók 4 fráköst, en Serge Ibaka kom sterkur inn af bekknum hjá þeim með 8 stig, 6 fráköst og 2 varin skot. Samanlagt skoraði bekkur Thunder 44 stig, en sex leikmenn komu inn af honum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tíu og sex?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband