Pierce með flautukörfu - Celtics komnir í 3-0

paul_piercePaul Pierce setti niður gullfallega flautukörfu í stöðunni 98-98, gegn Miami Heat í nótt, en Boston Celtics unnu, 98-100, og eru komnir í 3-0 í seríunni.

Pierce skoraði 32 stig og tók 8 fráköst en Ray Allen setti fjóra þrista og skoraði 25 stig og gaf 5 stoðsendingar. Rajon Rondo skoraði 17 stig, gaf 8 stoðsendingar og tók 5 fráköst.

Hjá Heat skoraði Dwyane Wade 34 stig, gaf 8 stoðsendingar og tók 5 fráköst og bekkur þeirra var frábær í leiknum, en 39 stig komu frá þeim fjórum mönnum sem komu inn af bekknum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fjórum og fimm?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband