Manu Ginobili nefbrotinn - Spurs komnir í 1-2

manu_ginobiliSan Antonio Spurs tóku á móti Dallas Mavericks í stöðunni 1-1. Spurs unnu spennuleik með fjórum stigum, 94-90.

Manu Ginobili nefbrotnaði í leiknum eftir olnbogaskot frá Dirk Nowitzki, en sneri aftur á völlinn eftir stutta stund og skilaði 15 stigum, 7 stoðsendingum og 5 fráköstum.

Tim Duncan skoraði 25 stig og tók 5 fráköst en hjá Dallas var Dirk Nowitzki með 35 stig og 7 fráköst. Jason Terry (17 stig) og J.J. Barea (14 stig) komu svo sterkir inn af bekknum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sjö og sextán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband