Scott Brooks þjálfari ársins

scott_brooksScott Brooks, þjálfari Oklahoma City Thunder, var í fyrradag útnefndur þjálfari ársins.

Á síðasta leiktímabili vann liðið 23 leiki og tapaði 61, en á þessu unnu þeir 50 og töpuðu 32.

Auk mikilla framfara sem lið hans hefur tekið, þá sem lið, þá er hann yngsti þjálfarinn í NBA-deildinni, og er að koma liði sem endaði með 23 sigra á síðasta tímaiblli í úrslitakeppnina. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sex og tveimur?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband