Aaron Brooks tók mestu framförunum

aaron_brooksAaron Brooks, bakvörður Houston Rockets, hlaut í gær framfaraverðlaun NBA-deildarinnar.

Brooks, sem skoraði 11,2 stig og gaf 3,0 stoðsendingar að meðaltali í leik á síðasta tímabili (2008-09), skoraði 19,6 stig og gaf 5,3 stoðsendingar að meðaltali á þessu tímabili.

Danny Granger vann þessi verðlaun í fyrra, en hann tók bullandi framförum á því tímabili, eins og Brooks hefur gert á þessu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tíu og nítján?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband