Lakers unnu Thunder naumt - komnir í 2-0

ron_artest_spilaði_frábæra_vörn_á_kevin_durant_í_nóttLos Angeles Lakers unnu Oklahoma City Thunder í nótt, 95-92, en Jeff Green, leikmaður Thunder brenndi af löngu þriggja stiga skoti í lokin, sem var upp á að jafna leikinn.

Kobe Bryant átti stórleik, þar sem hann skoraði 39 stig og reif 5 fráköst. Kvein Durant átti einnig góðan leik, með 32 stig g 8 fráköst. Þegar Ron Artest var inni á skoraði hann hins vegar minna, en hann yfirdekkaði hann allan tímann.

Þess má geta að Serge Ibaka átti stórleik, en hann skoraði 6 stig, tók 5 fráköst g varði 7 skot, á aðeins 27 mínútum.

Stigaskor Lakers:

Bryant: 39
Gasol: 25
Brown: 6
Bynum: 6
Artest: 5
Fisher: 5
Farmar: 5
Odom: 4

Stigaskor Thunder:

Durant: 32
Westbrook: 19
Green: 12
Krstic: 10
Sefolosha: 7
Ibaka: 6
Maynor: 4
Collinson: 2


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af þremur og átta?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband