Cavs komnir í 2-0

lebron_jamesLeBron James og félagar í Cleveland tóku á móti Chicago Bulls í Quicken Loans Arena en Bulls mættu vel tilbúnir til leiks.

Leikurinn var í járnum allan tímann og áttu bæði lið skilið að vinna leikinn, en aðeins eitt lið getur gert það, og í nótt var það Cleveland Cavaliers.

Þeir unnu leikinn með 10 stigum, 112-102, en LeBron James skoraði 40 stig, gaf 8 stoðsendingar og tók 8 fráköst, en Antawn Jamison kom næstur á eftir honum með einungis 14 stig.

Stigaskora Cavaliers:

James: 40
Jamison: 14
Moon: 12
Williams: 12
Parker: 9
O'Neal: 8
Varejo: 7
West: 7
Ilgauskas: 3

Stigaskor Bulls:

Noah: 25
Rose: 23
Deng: 20
Murray: 14
Gibson: 11
Hinrich: 5
Miller: 4


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tíu og sextán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband