Jazz jöfnuðu metin

andre_dantley_á_spjalli_við_sína_mennMeð Memhet Okur og Andre Kirilenko á sjúkrahúsinu mættu leikmenn Utah Jazz fullkomlega tilbúnir til leiks í Pepsi Center í nótt, og jöfnuðu metin í 1-1 gegn Denver Nuggets, en leikurinn í nótt fór 11-114.

Leikurinn jafn í 15 skipti, og liðin skiptust á forystunni 15 sinnum í leiknum. Carmelo Anthony, sem var frábær í síðasta leik, var ekki eins góður í nótt, en þó með 32 stig (6 villur).

Stigahæstur, og bestur í liði Jazz, var bakvörðurinn Deron Williams, með 33 stig, auk þess sem hann gaf 14 stoðsendingar. Carlos Boozer var einnig frábær í leiknum með 20 stig og 15 fráköst.

Stigaskor Nuggets:

Anthony: 32
Néné: 18
Billups: 17
Martin: 15
Smith: 9
Afflalo: 9
Andersen: 4
Petro: 4
Lawson: 3

Stigaskor Jazz:

Williams: 33
Boozer: 20
Millsap: 18
Miles: 17
Korver: 13
Matthews: 7
Fesenko: 4
Koufus: 2


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tveimur og nítján?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband