Úrslit næturinnar - Úrslitakeppnin hafðist í gærkvöld

Fjórir leikir fóru fram í úrslitakeppninni í nótt, Boston Celtics unnu Miami Heat, 85-76, Cleveland Cavaliers unnu Chicago Bulls, 96-83, Atlanta Hawks unnu Milwaukee Bucks, 102-92 og Denver Nuggets unnu tíu stiga sigur á Utah Jass, 126-113.

Í nótt fara fram fjórir leikir, en svona líta þeir út:

LA Lakers - OKC Thunder Staðan er 10-4 fyrir Lakers
Dallas Mavs - SA Spurs Hefst klukkann 00:00 í nótt
PHX Suns - Portland Blazers Hefst klukkan 02:30 í nótt
Orlando Magic - Charlotte Bobcats Hefst klukkan 22:30 í nótt


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fimm og sextán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband