Paul Westphal verður með Kings út 2011-12 tímabilið
14.4.2010 | 20:46
Þjálfari Sacramento Kings, Paul Westphal, tilkynnti nýlega að hann verði með liðið alveg að árinu 2012.
Þá getur hann auðvitað framlengt samninginn, en hann stóð sig með prýði með liðið á tímabilinu, 25 sigurleiki og 57 tapleiki, en það fór mun betur af stað.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning