Paul Westphal verður með Kings út 2011-12 tímabilið

Paul WestphalÞjálfari Sacramento Kings, Paul Westphal, tilkynnti nýlega að hann verði með liðið alveg að árinu 2012.

Þá getur hann auðvitað framlengt samninginn, en hann stóð sig með prýði með liðið á tímabilinu, 25 sigurleiki og 57 tapleiki, en það fór mun betur af stað.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af einum og átta?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband