Spurs halda Ginobili

manu_ginobiliSkotbakvörður San Antonio Spurs, Emanuel (Manu) Ginobili, hefur framlengt samning sinn við liðið til þriggja ára.

Á þessum þremur árum fær hann 5 milljarða íslenskra króna í laun, eða um 1,6 milljarða á ári, ef ekki verður hækkað launin milli ára.

Á þeim átta árum sem Argentínumaðurinn hefur spilað fyrir Spurs hefur hann fagnað þremur NBA-meistaratitlum, 2003, 2005 og 2007.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af einum og núlli?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband