Úrslit næturinnar

Utah Jazz unnu nauman sigur á Oklahoma City Thunder í nótt. Deron Williams var maður leiksins þar sem hann setti skotið sem vann leikinn, og var einnig með góðar tölur (42 stig og 10 stoðsendingar) 
Cleveland 113 Toronto 101
Washington 112 Golden State 94
Philadelphia 103 Detroit 124
Charlotte 109 Atlanta 100
New York 104 Boston 101
Chicago 74 Milwaukee 79
Memphis 103 Houston 113
Utah 140 Oklahoma City 139
Sacramento 86 San Antonio 95

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tveimur og sjö?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband