Úrslit næturinnar - Spurs unnu Lakers

Manu GinobiliLos Angeles Lakers töpuðu í nótt sínum fjórða leik af síðustu sex. Nú voru það San Antonio Spurs sem lögðu meistarana af velli, og það í Staple Center, heimavelli Lakers.

Eins og að undanförnu átti Manu Ginobili frábæran leik, auk þess sem Tim Duncan steig val upp, þar sem hann skilaði 24 stigum, 11 fráköstum og 4 stoðsendingum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fimm og núlli?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband