Úrslit næturinnar - Átta í röð hjá Suns
31.3.2010 | 11:34
Phoenix Suns unnu sinn áttunda leik í röð í nótt, en þeir unnu nauman sigur á Chicao Bulls, 105-111.
Jason Richardson skoraði 27 stig í leiknum, Steve Nash skoraði 22 stig og gaf 10 stoðsendingar og Amaré Stoudemire skoraði 21, auk þess sem hann hirti 11 fráköst.
Í leik Houston Rockets og Washington Wizards skorai Andre Blatche 31 stig og tók 10 fráköst. Chase Budinger, í liði Rockets, skoraði 24 stig og hreinlega kláraði leikinn, sem fór 98-94.
Indiana 102 - 95 Sacramento
Philadelphia 93 - 111 Oklahoma
Chicago 105 - 111 Phoenix
Milwaukee 107 - 89 LA Clippers
Houston 98 - 94 Washington
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning