Úrslit næturinnar - Blazers unnu Mavs

Andre MillerPortland Trail Blazers unnu Dallas Mavericks í nótt, 101-89. Andre Miller skoraði 19 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir Portland.

Caron Butler fé meðal annars tæknivillu fyrir kjaft í leiknum eftir að hafa skoraði þriggja stiga körfu í "grillið" á leikmanni Blazers, en hann skoraði 25 stig og reif 9 fráköst.

Öll úrslitin eru hér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sex og þrettán?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband