Ilgauskas aftur til Cavs

Zydrunas IlgauskasMiðherjinn Zydrunas Ilgauskas mun á næstu misserum semja við Cleveland Cavaliers, en hann spilaði fyrir þá rétt fyrir að skiptaglugganum var lokað og læst.

Honum var skipt til Washington Wizards fyrir Antawn Jamison og var strax borgað upp samning hans, en líklega hefur hann viljað fá séns á að komast í úrslitakeppnina í apríl.

Hann búinn að spila 53 leiki á þessu tímabili, spila rúmar 20 mínútur í leik, skora 7,5 stig og taka 5,3 fráköst að meðaltali í leik.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sjö og fimm?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband